Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð 30. mars 2009 19:00 Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.Til að kanna líkindi á olíu í úthöfum nota menn rannsóknarskip sem mæla endurkast af hljóðbylgjum úr jarðlögum hafsbotnsins. Í Bergen heimsóttum við norska fyrirtækið Wavefield Inseis, sem kannaði Drekasvæðið bæði í fyrra og fyrir átta árum, en það er nú í eigu CGG Veritas, helsta fyrirtækis heims á þessu sviði.Cato Bolstad, forstjóri CGG Veritas í Noregi, segir fyrirtækið búið að safna hljóðbylgjumælingum af 3.500 kílómetra svæði með fullkomnustu rannsóknar og greiningartæknitækni sem fyrirfinnist og niðurstöðurnar lofi góði.Áhugi alþjóðlegra olíufélaga á að kaupa rannsóknargögnin gefur vísbendingu um stemmninguna fyrir olíuútboði íslenskra stjórnvalda. Cato Bolstad segir áhugann mjög mikinn og fyrirtækið sé ánægt með hversu mikið hafi selst af þeim.Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar. Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum. Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.Terje Hagevang telur að bæði olía og gas muni finnast á Drekasvæðinu en það muni taka mörg ár og kalla á mikla vinnu og fjárfestingar. Það var einmitt Terje Hagevang sem lýsti því mati sínu á ráðstefnu í Reykjavík síðastliðið haust að Jan Mayen-svæðið gæti verið álíka verðmætt og Noregshaf, eitt helsta olíusvæði heims.Fréttastofa Stöðvar 2 mun á næstu dögum flytja fréttaröð um möguleika Íslands. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar.Til að kanna líkindi á olíu í úthöfum nota menn rannsóknarskip sem mæla endurkast af hljóðbylgjum úr jarðlögum hafsbotnsins. Í Bergen heimsóttum við norska fyrirtækið Wavefield Inseis, sem kannaði Drekasvæðið bæði í fyrra og fyrir átta árum, en það er nú í eigu CGG Veritas, helsta fyrirtækis heims á þessu sviði.Cato Bolstad, forstjóri CGG Veritas í Noregi, segir fyrirtækið búið að safna hljóðbylgjumælingum af 3.500 kílómetra svæði með fullkomnustu rannsóknar og greiningartæknitækni sem fyrirfinnist og niðurstöðurnar lofi góði.Áhugi alþjóðlegra olíufélaga á að kaupa rannsóknargögnin gefur vísbendingu um stemmninguna fyrir olíuútboði íslenskra stjórnvalda. Cato Bolstad segir áhugann mjög mikinn og fyrirtækið sé ánægt með hversu mikið hafi selst af þeim.Við hliðina á ráðhúsi Oslóborgar er olíuleitarfyrirtækið Sagex Petrolium með höfuðstöðvar sínar. Sagex er að fimmtungi í eigu íslenskra fjárfesta og með starfsemi í sex löndum. Þar ræður ríkjum jarðeðlisfræðingurinn Terje Hagevang en fáir þekkja betur möguleika Jan Mayen-svæðsins en hann. Hann rannsakaði það fyrst fyrir þrjátíu árum og var lengi ráðgjafi íslenskra og norskra stjórnvalda.Terje Hagevang telur að bæði olía og gas muni finnast á Drekasvæðinu en það muni taka mörg ár og kalla á mikla vinnu og fjárfestingar. Það var einmitt Terje Hagevang sem lýsti því mati sínu á ráðstefnu í Reykjavík síðastliðið haust að Jan Mayen-svæðið gæti verið álíka verðmætt og Noregshaf, eitt helsta olíusvæði heims.Fréttastofa Stöðvar 2 mun á næstu dögum flytja fréttaröð um möguleika Íslands.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira