Telur það ekki hafa verið mistök að senda bréfin Höskuldur Kári Schram skrifar 24. október 2009 18:24 Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira