Þorvaldur er Stebbi Psycho 11. desember 2009 06:15 Þorvaldur Davíð var fyrsti kostur Stefáns Mána sem Stebbi Psycho, aðalpersónan í Svartur á leik. Fréttablaðið/Arnþór Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikur Stebba Psycho, aðalhlutverkið í kvikmyndinni Svartur á leik, sem gerð er eftir bók Stefáns Mána. Þorvaldur er sem kunnugt er í námi við Julliard-skólann í New York og því veltur nokkuð mikið á að samræma stundaskrá hans og kvikmyndarinnar. Þorvaldur lék síðast í kvikmyndinni Reykjavik Whale Watching Massacre og þótti standa sig nokkuð vel með aflitaða hárið. Framleiðslufyrirtækin ZikZak og Filmus standa að gerð myndarinnar en leikstjóri er Óskar Axel Óskarsson. Hann skrifar handritið að myndinni ásamt Stefáni Mána en áætlað er að tökur hefjist í byrjun næsta árs. Arnar Knútsson, framleiðandi hjá Filmus, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að góður gangur sé nú á verkefninu, fjármögnun hennar sé í réttum farvegi og því hylli nú undir að tökuvélarnar byrji að rúlla. Filmus og ZikZak keyptu kvikmyndaréttinn að bókinni árið 2005 en hún kom út fyrir fimm árum síðan. „Þetta er búið að taka sinn tíma,“ viðurkennir Arnar en bókin vakti mikla athygli á sínum tíma og skaut Stefáni upá stjörnuhimininn. Stefán, sem á miðvikudaginn skrifaði undir samning við Saga Film vegna kvikmyndaréttar Ódáðahrauns, var að vonum glaður með að þetta verkefni skuli loks verða að veruleika. „Og það sem er merkilegt er að ég sá alltaf Þorvald Davíð fyrir mér sem Stebba.“ -fgg Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikur Stebba Psycho, aðalhlutverkið í kvikmyndinni Svartur á leik, sem gerð er eftir bók Stefáns Mána. Þorvaldur er sem kunnugt er í námi við Julliard-skólann í New York og því veltur nokkuð mikið á að samræma stundaskrá hans og kvikmyndarinnar. Þorvaldur lék síðast í kvikmyndinni Reykjavik Whale Watching Massacre og þótti standa sig nokkuð vel með aflitaða hárið. Framleiðslufyrirtækin ZikZak og Filmus standa að gerð myndarinnar en leikstjóri er Óskar Axel Óskarsson. Hann skrifar handritið að myndinni ásamt Stefáni Mána en áætlað er að tökur hefjist í byrjun næsta árs. Arnar Knútsson, framleiðandi hjá Filmus, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að góður gangur sé nú á verkefninu, fjármögnun hennar sé í réttum farvegi og því hylli nú undir að tökuvélarnar byrji að rúlla. Filmus og ZikZak keyptu kvikmyndaréttinn að bókinni árið 2005 en hún kom út fyrir fimm árum síðan. „Þetta er búið að taka sinn tíma,“ viðurkennir Arnar en bókin vakti mikla athygli á sínum tíma og skaut Stefáni upá stjörnuhimininn. Stefán, sem á miðvikudaginn skrifaði undir samning við Saga Film vegna kvikmyndaréttar Ódáðahrauns, var að vonum glaður með að þetta verkefni skuli loks verða að veruleika. „Og það sem er merkilegt er að ég sá alltaf Þorvald Davíð fyrir mér sem Stebba.“ -fgg
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira