Garðar: Guðjóni hlýtur að þykja vænt um mig (myndband) Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2008 17:51 Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. Guðjón sagði eftir leikinn að hann vorkenndi mönnum eins og Garðari. Sá síðarnefndi segir í viðtalinu að það hljóti að þýða að honum þykir vænt um hann. Garðar segir einnig að hann telji fjölmiðla bera stóran hluta af þeim vandamálum sem koma upp í íslenskri knattspyrnu. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sports tók viðtal við Garðar sem má sjá með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1. júlí 2008 15:23 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1. júlí 2008 14:47 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Garðar Örn Hinriksson knattspyrnudómari segir að leikur KR og ÍA hafi verið einn allra erfiðasti leikur sem hann hafi dæmt á ferlinum. Hann segist íhuga að hætta dómgæslu en segir að flestir dómarar gangi í gegnum það reglulega. Guðjón sagði eftir leikinn að hann vorkenndi mönnum eins og Garðari. Sá síðarnefndi segir í viðtalinu að það hljóti að þýða að honum þykir vænt um hann. Garðar segir einnig að hann telji fjölmiðla bera stóran hluta af þeim vandamálum sem koma upp í íslenskri knattspyrnu. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sports tók viðtal við Garðar sem má sjá með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1. júlí 2008 15:23 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1. júlí 2008 14:47 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39
Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45
Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30
Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19
„Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09
Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49
Ummælum Guðjóns ekki vísað til aganefndar Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, býst ekki við að vísa ummælum Guðjóns Þórðasonar til Aga- og úrskurðarnefndar. Guðjón sakaði Garðar Örn Hinriksson, dómara leiksins, um að beita sig ofbeldi í leiknum í gær. 1. júlí 2008 15:23
Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44
Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15
Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27
Garðar hefði mátt flauta leikinn af Garðar Örn Hinriksson hafði fulla heimild til að flauta leik KR og ÍA af eins og hann hótaði að gera ef Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, myndi ekki fara að fyrirmælum hans. 1. júlí 2008 14:47
Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18