Heimir og Pétur ósammála um meint brot Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júlí 2008 13:45 Úr leik KR og ÍA í gær. Mynd/Valli Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. Sjá má myndskeið af mörkum KR í gær með því að smella á hlekkinn hér að neðan. „Ég upplifi þetta ekki þannig að ég hafi brotið á honum," sagði Pétur í samtali við Vísi. „Það var alls enginn ásetningur um brot." „Ég held að hann hafi hoppað tölvert á eftir mér og þegar ég hoppaði upp í skallaboltann kom ég ekki við hann. En ég upplifði það þannig að hann hafi hoppað upp í olnbogann á mér. Ég náði hreinum skalla." Heimir segir að um klárt brot hefði verið að ræða að sínu mati. „Ég er að hoppa upp í skallabolta og hann kom með olnbogann í mig fyrir ofan eyrað. Ég er talsvert bólginn eftir þetta," sagði Heimir. Pétur segir þó að einhvern tímann hefði verið dæmt á hann. „Það er mikið af leikmönnum inn í teignum í föstum leikatriðum og viðbúið að menn lendi saman. En ég klifraði ekki upp á hann. Það er þó dæmt á ýmislegt inn í teig og hefði sjálfsagt einhvern tímann verið dæmt á þetta." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Stefán: Þetta gengur ekki KR-ingar unnu sinn þriðja deildarleik í röð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍA í dramatískum leik í kvöld. Skagamenn fengu að líta þrjú rauð spjöld. 30. júní 2008 22:02 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. Sjá má myndskeið af mörkum KR í gær með því að smella á hlekkinn hér að neðan. „Ég upplifi þetta ekki þannig að ég hafi brotið á honum," sagði Pétur í samtali við Vísi. „Það var alls enginn ásetningur um brot." „Ég held að hann hafi hoppað tölvert á eftir mér og þegar ég hoppaði upp í skallaboltann kom ég ekki við hann. En ég upplifði það þannig að hann hafi hoppað upp í olnbogann á mér. Ég náði hreinum skalla." Heimir segir að um klárt brot hefði verið að ræða að sínu mati. „Ég er að hoppa upp í skallabolta og hann kom með olnbogann í mig fyrir ofan eyrað. Ég er talsvert bólginn eftir þetta," sagði Heimir. Pétur segir þó að einhvern tímann hefði verið dæmt á hann. „Það er mikið af leikmönnum inn í teignum í föstum leikatriðum og viðbúið að menn lendi saman. En ég klifraði ekki upp á hann. Það er þó dæmt á ýmislegt inn í teig og hefði sjálfsagt einhvern tímann verið dæmt á þetta."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Stefán: Þetta gengur ekki KR-ingar unnu sinn þriðja deildarleik í röð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍA í dramatískum leik í kvöld. Skagamenn fengu að líta þrjú rauð spjöld. 30. júní 2008 22:02 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39
Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. 1. júlí 2008 11:30
Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19
„Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09
Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49
Stefán: Þetta gengur ekki KR-ingar unnu sinn þriðja deildarleik í röð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍA í dramatískum leik í kvöld. Skagamenn fengu að líta þrjú rauð spjöld. 30. júní 2008 22:02
Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44
Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15
Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27
Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18