Guðjón: Ég vorkenni svona fólki Elvar Geir Magnússon skrifar 1. júlí 2008 11:30 Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið við Guðjón. „Því miður var ekki myndavél á línunni svo ekki sést hvort boltinn hafi farið inn í fyrsta markinu. Minn maður sem stóð á fjærstönginni sagði mér að boltinn hefði aldrei farið innfyrir línuna," sagði Guðjón í viðtali við Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 Sport. „Svo voru fleiri svona dómar í leiknum. Þegar við fengum á okkur annað markið þá keyrði Pétur Marteins grimmt í hafsentinn minn og fór í höfuðið á honum," sagði Guðjón. Í upphafi seinni hálfleiks stöðvaði Garðar Örn leikinn. Guðjón Þórðarson stóð nokkrum metrum frá varamannaskýlinu eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Hinsvegar var hann á stað þar sem hópur af stuðningsmönnum KR fylgdist með. „Hann gaf mér rautt í hálfleiknum og svo fór ég við girðinguna þar sem stuðningsmenn KR stóðu. Þá kom hann að girðingunni og sagði við mig að ef ég færi ekki í stúkuna þá myndi hann flauta leikinn af. Ég sé eftir því að hafa ekki staðið áfram og látið hann reyna á þessar hótanir sínar. Það er sérstakt að þurfa að sitja undir svona ofbeldi," sagði Guðjón. „Maðurinn er bara eins og hann er. Hann er bakkaður upp af ákveðnu valdi sem gefur svona mönnum skjól," sagði Guðjón sem játar því að staða ÍA sé erfið. „Þetta er mjög erfið staða. Þú veist aldrei hvar þú getur stigið niður og hvað þú getur gert. Það er ekki að ástæðulausu sem Stefán Þórðarson íhugaði það alvarlega að hætta á tímabili. Sem betur fer gátum við fengið hann af því. Það er alveg klárt að verið er að beyta hlutum sem ég get ekki talið að séu eðlilegir." Spurður í lokin út í Garðar Örn dómara sagði Guðjón: „Veistu það að ég vorkenni svona fólki. Ég vorkenni fólki sem hefur svona ásetning," sagði Guðjón á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í hálfleik í leik KR og ÍA í kvöld. Guðjón setur spurningamerki við margar ákvarðanir Garðars Arnar Hinrikssonar dómara í leiknum. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið við Guðjón. „Því miður var ekki myndavél á línunni svo ekki sést hvort boltinn hafi farið inn í fyrsta markinu. Minn maður sem stóð á fjærstönginni sagði mér að boltinn hefði aldrei farið innfyrir línuna," sagði Guðjón í viðtali við Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 Sport. „Svo voru fleiri svona dómar í leiknum. Þegar við fengum á okkur annað markið þá keyrði Pétur Marteins grimmt í hafsentinn minn og fór í höfuðið á honum," sagði Guðjón. Í upphafi seinni hálfleiks stöðvaði Garðar Örn leikinn. Guðjón Þórðarson stóð nokkrum metrum frá varamannaskýlinu eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Hinsvegar var hann á stað þar sem hópur af stuðningsmönnum KR fylgdist með. „Hann gaf mér rautt í hálfleiknum og svo fór ég við girðinguna þar sem stuðningsmenn KR stóðu. Þá kom hann að girðingunni og sagði við mig að ef ég færi ekki í stúkuna þá myndi hann flauta leikinn af. Ég sé eftir því að hafa ekki staðið áfram og látið hann reyna á þessar hótanir sínar. Það er sérstakt að þurfa að sitja undir svona ofbeldi," sagði Guðjón. „Maðurinn er bara eins og hann er. Hann er bakkaður upp af ákveðnu valdi sem gefur svona mönnum skjól," sagði Guðjón sem játar því að staða ÍA sé erfið. „Þetta er mjög erfið staða. Þú veist aldrei hvar þú getur stigið niður og hvað þú getur gert. Það er ekki að ástæðulausu sem Stefán Þórðarson íhugaði það alvarlega að hætta á tímabili. Sem betur fer gátum við fengið hann af því. Það er alveg klárt að verið er að beyta hlutum sem ég get ekki talið að séu eðlilegir." Spurður í lokin út í Garðar Örn dómara sagði Guðjón: „Veistu það að ég vorkenni svona fólki. Ég vorkenni fólki sem hefur svona ásetning," sagði Guðjón á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39 Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45 Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19 „Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09 Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49 Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44 Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15 Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27 Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Garðar: Dómarar hata ekki ÍA Garðar Örn Hinriksson lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa staðið í ströngu í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:39
Heimir og Pétur ósammála um meint brot Heimir Einarsson, leikmaður ÍA, og KR-ingurinn Pétur Marteinsson eru ekki sammála um hvort sá síðarnefndi hafi brotið á Heimi skömmu áður en KR skorar síðara mark sitt í leiknum. 1. júlí 2008 13:45
Láðist að setja upp borðann Ingólfur Már Ingólfsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar KR, segir að það hafi verið mistök að setja ekki upp borða í kringum varamannaskýli KR-vallarins í gær. 1. júlí 2008 12:19
„Þýðir ekkert að tala við þessi fífl“ Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald fyrir að vísa til dómara leiksins sem „fífl“ í hálfleik leiks KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 11:09
Skagamenn komnir með sex rauð spjöld í sumar ÍA hefur fengið sex rauð spjöld á leikmenn sína í níu leikjum í Landsbankadeild karla í sumar og liðið er búið að spila manni færri í samtals 136 mínútur. 30. júní 2008 23:49
Stefán Logi: Algert óviljaverk Stefán Logi Magnússon segir að Vjekoslav Svadumovic hafi ekki brotið á sér með ásetningi í leik KR og ÍA í gær. 1. júlí 2008 12:44
Þrjú rauð spjöld á ÍA sem tapaði á KR-vellinum KR vann 2-0 sigur á ÍA í Landsbankadeildinni í kvöld. Garðar Örn Hinriksson dómari gaf Skagamönnum þrjú rauð spjöld, þar á meðal þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. 30. júní 2008 19:15
Umdeild mörk KR-inga gegn ÍA (myndband) KR vann í gær 2-0 sigur á ÍA en bæði mörkin sem komu í leiknum þóttu umdeild. Nú er hægt að skoða mörkin hér á Vísi. 1. júlí 2008 11:27
Garðar stendur við rauðu spjöldin (myndband) Garðar Örn Hinriksson sagði í samtali við Vísi að hann standi við alla sína dóma í leiknum í gær, þar á meðal bæði rauðu spjöldin sem hann gaf leikmönnum ÍA. 1. júlí 2008 11:18