Rekur gallerí fyrir 220 íbúa 24. ágúst 2008 04:00 Hanna Woll, frá Þýskalandi, sýnir verk sín í Dynjanda fram í september. MYND/Jón Þórðarson Gallerí Dynjandi á Bíldudal opnaði aftur í vor eftir að hafa legið niðri um skeið. Galleríið er rekið af Jóni Þórðarsyni, fyrrverandi kaupmanni, en hann rekur einnig ferðaþjónustu í bænum og stundar útgerð. Á Bíldudal búa um 220 manns og þykir mörgum eflaust skrítið að í bænum sé rekið gallerí en engin matvöruverslun. „Ég lagði niður matvöruverslunina árið 2002, þegar fólki fækkar svona mikið þá er erfitt að reka verslanir. Heimamenn komast þó í nauðsynjavörur á veitingahúsinu Vegamótum," segir Jón. Hann kveðst sjálfur ekki vera listamaður, en er mikill áhugamaður um list. „Gallerí Dynjandi nýtist ekki bara sem sýningarrými heldur eru hér einnig haldnir tónleikar og leiksýningar," útskýrir Jón, en að auki býðst listamönnum vinnuaðstaða í galleríinu. Sex sýningar hafa verið haldnar í galleríinu síðan í vor og nú stendur yfir sýning þýsku listakonunnar Hönnu Woll. „Hún vinnur verk sín í stein og gaf einmitt bænum eitt verk sem sýnir þrjú tröll á siglingu og táknar það höfuðvindáttirnar á Bíldudal," segir Jón, sem mun starfrækja galleríið áfram í vetur. „Það er ekki komin föst dagskrá, en það verða nokkrar sýningar í gangi," segir Jón. - sm Tengdar fréttir Múm notar hljóðnema úr skriðdrekahlutum Tónlistarmaðurinn Gunnar Örn Tynes dvaldist í sumar í hinum afskekkta Galtarvita á Vestfjörðum, en vinnur nú að upptöku nýjustu plötu hljómsveitarinnar Múm - þar sem meðal annars er notast við hljóðnema úr skriðdrekahlutum. 25. ágúst 2008 06:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Gallerí Dynjandi á Bíldudal opnaði aftur í vor eftir að hafa legið niðri um skeið. Galleríið er rekið af Jóni Þórðarsyni, fyrrverandi kaupmanni, en hann rekur einnig ferðaþjónustu í bænum og stundar útgerð. Á Bíldudal búa um 220 manns og þykir mörgum eflaust skrítið að í bænum sé rekið gallerí en engin matvöruverslun. „Ég lagði niður matvöruverslunina árið 2002, þegar fólki fækkar svona mikið þá er erfitt að reka verslanir. Heimamenn komast þó í nauðsynjavörur á veitingahúsinu Vegamótum," segir Jón. Hann kveðst sjálfur ekki vera listamaður, en er mikill áhugamaður um list. „Gallerí Dynjandi nýtist ekki bara sem sýningarrými heldur eru hér einnig haldnir tónleikar og leiksýningar," útskýrir Jón, en að auki býðst listamönnum vinnuaðstaða í galleríinu. Sex sýningar hafa verið haldnar í galleríinu síðan í vor og nú stendur yfir sýning þýsku listakonunnar Hönnu Woll. „Hún vinnur verk sín í stein og gaf einmitt bænum eitt verk sem sýnir þrjú tröll á siglingu og táknar það höfuðvindáttirnar á Bíldudal," segir Jón, sem mun starfrækja galleríið áfram í vetur. „Það er ekki komin föst dagskrá, en það verða nokkrar sýningar í gangi," segir Jón. - sm
Tengdar fréttir Múm notar hljóðnema úr skriðdrekahlutum Tónlistarmaðurinn Gunnar Örn Tynes dvaldist í sumar í hinum afskekkta Galtarvita á Vestfjörðum, en vinnur nú að upptöku nýjustu plötu hljómsveitarinnar Múm - þar sem meðal annars er notast við hljóðnema úr skriðdrekahlutum. 25. ágúst 2008 06:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Múm notar hljóðnema úr skriðdrekahlutum Tónlistarmaðurinn Gunnar Örn Tynes dvaldist í sumar í hinum afskekkta Galtarvita á Vestfjörðum, en vinnur nú að upptöku nýjustu plötu hljómsveitarinnar Múm - þar sem meðal annars er notast við hljóðnema úr skriðdrekahlutum. 25. ágúst 2008 06:00