Innlent

Útvarpsstjóri boðar til aðalfundar

Páll Magnússon útvarpsstjóri
Páll Magnússon útvarpsstjóri

Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl 2008 í útvarpshúsinu við Efstaleiti 1, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14.00.

Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins:

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.

2. Stofnefnahagsreikningur lagður fram til staðfestingar.

3. Endurskoðaður ársreikningur fyrir liðið starfsár lagður fram til staðfestingar.

4. Ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps.

5. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.

6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins fyrir störf þeirra.

7. Kosning stjórnar félagsins.

8. Kosning endurskoðanda.

9. Önnur mál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×