Húsunum við Hverfisgötu verður lokað 26. mars 2008 17:52 Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á hörfuðborgarsvæðinu segir að forsvarsmenn Festa sem eiga húsin við Hverfisgötu sem ítrekað hefur kviknað í síðustu mánuði, ætli að gera gangskör að því að loka húsunum tryggilega. Hann fór í vettvangsferð á Hverfisgötuna í morgun og segir að sér hafi verið töluvert brugðið. „Við fórum í morgun, hittum þessa aðila og könnuðum aðstæður í þessum húsum og ég verð að segja að mér varð töluvert brugðið við að sjá ástandið þarna, þrátt fyrir að hafa heyrt lýsingar minna manna," segir Jón Viðar í samtali við Vísi. Hann tekur þó fram að eigendur húsanna séu „virkilega meðvitaðir um málið og þeir ætla að ganga í það að hreinsa til og loka húsunum." Jón segir ástandið víða slæmt í þessum málum en algengt er að útigangsfólk sæki í yfirgefnar byggingar. Litlu mátti muna að maður yrði eldi að bráð þegar kveikt var enn einu sinni í við Hverfisgötuna aðfaranótt þriðjudagsins. „Maður vonar innilega að það þurfi ekki meira til þess að menn vakni en þessa hörkulegu viðvörun," segir Jón Viðar. Hann segir þó greinilegt að umræða síðustu daga um þessi mál hafi borið árangur. „Við fórum líka upp á Vatnsstíg þar sem svipuð mál hafa verið uppi og þar var þegar búið að loka því húsi þannig að umræðan er greinilega að skila sínu. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Sjá meira
Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á hörfuðborgarsvæðinu segir að forsvarsmenn Festa sem eiga húsin við Hverfisgötu sem ítrekað hefur kviknað í síðustu mánuði, ætli að gera gangskör að því að loka húsunum tryggilega. Hann fór í vettvangsferð á Hverfisgötuna í morgun og segir að sér hafi verið töluvert brugðið. „Við fórum í morgun, hittum þessa aðila og könnuðum aðstæður í þessum húsum og ég verð að segja að mér varð töluvert brugðið við að sjá ástandið þarna, þrátt fyrir að hafa heyrt lýsingar minna manna," segir Jón Viðar í samtali við Vísi. Hann tekur þó fram að eigendur húsanna séu „virkilega meðvitaðir um málið og þeir ætla að ganga í það að hreinsa til og loka húsunum." Jón segir ástandið víða slæmt í þessum málum en algengt er að útigangsfólk sæki í yfirgefnar byggingar. Litlu mátti muna að maður yrði eldi að bráð þegar kveikt var enn einu sinni í við Hverfisgötuna aðfaranótt þriðjudagsins. „Maður vonar innilega að það þurfi ekki meira til þess að menn vakni en þessa hörkulegu viðvörun," segir Jón Viðar. Hann segir þó greinilegt að umræða síðustu daga um þessi mál hafi borið árangur. „Við fórum líka upp á Vatnsstíg þar sem svipuð mál hafa verið uppi og þar var þegar búið að loka því húsi þannig að umræðan er greinilega að skila sínu.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Sjá meira