Innlent

Lögreglan tók verkfæraþjófa

Lögregla handtók þrjá menn undir morgun, eftir að hafa staðið þá að verki við að tína verkfæri út úr geymslugámi á athafnasvæði í Hafnarfirði. Þeir höfðu bortið gáminn upp til að komast að verkfærunum. Verkfæraþjófnaður er algengur á athafna- og byggingasvæðum á höfuðborgarsvæðinu og telja verktakar líklegt að einhverju af verkfærunum sé jafnvel smyglað úr landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×