Innlent

Fjórtán teknir vegna fíkniefnabrota

Lögreglumenn í miðborg Reykjavíkur.
Lögreglumenn í miðborg Reykjavíkur. Mynd/ Eyþór

Fjórtán karlmenn voru handteknir um páskana á höfuðborgarsvæðinu vegna fíkniefnabrota. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim öllum, en engin er grunaður um sölumennsku. Sá yngsti var innan við tvítugt en sá elsti um sextugt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×