Innlent

Björgunarsveitarmenn kallaðir að Steingrímsfjarðarheiði

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á Steingrímsfjarðarheiði. Mynd úr safni.
Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á Steingrímsfjarðarheiði. Mynd úr safni. Mynd/ Anton.
Björgunarsveitarmenn frá Hómavík voru kallaðir út seint í gærkvöldi til að aðstoða fólk, sem sat í föstum bíl á Steingrímsfjarðarheiði. Leiðangurinn gekk vel og amaði ekkert að fólkinu í bílnum, sem komið er til byggða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×