Innlent

Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunnar

Fimm karlmenn voru í gær úrskurðaðir í þriggja daga gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa byrlað erlendri konu ólyfjan og nauðgað henni í heimahúsi í vesturborginni aðfararnótt sunnudags.

Konann naut aðhlynningar á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisafbrota á Landsspítalanum. Lögregla verst allra frekari fregna af málinu að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×