Innlent

Hannes Hlífar gerir það gott á Reykjavíkurskákmótinu

Hannes Hlífar Stefánsson.
Hannes Hlífar Stefánsson.

Hannes Hlífar Stefánsson er í fyrsta til fjórða sæti Reykjavíkurskákmótsins eftir að sex umferðum er lokið. Hann gerði jafntefli í gær við Fabiano Caruana og er því með 5 vinninga. Í dag mætir Hannes stigahæsta manni mótsins, Kínverjanum Yue Wang í sjöunda umferð mótsins sem hefst kl. tvö í Skákhöllinni í Faxafeni. Wang situr einnig í fyrsta til fjórða sæti með 5 vinninga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×