Innlent

Erilsamt en vandræðalaust í Reykjavík í nótt

Nóttin var erilsöm í Reykjavík að sögn lögreglu. Mikið var um fyllerí en tiltölulega lítil vandræði hlutust þó af því. Þó voru níu teknir grunaðir um ölvun við akstur innan borgarmarkana og gistu átta fangageymslur lögreglunnar, þar af nokkri fastagestir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×