Enski boltinn

Davies úr leik hjá Villa

Nordic Photos / Getty Images
Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá Aston Villa getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hann sleit hásin í gær. Hann gengst undir uppskurð í kvöld. Davies er í láni hjá Villa frá WBA og var óvænt kallaður í enska landsliðshópinn í haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×