Innlent

Lítið traust á borgarstjórn

Ráðhúsið.
Ráðhúsið.

Aðeins 9% þeirra, sem svöruðu í skoðanakönnun Gallup í febrúar, sögðust treysta borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er langminnsta traust sem opinber stofnun, hefur mælst með í könnunum Gallup, samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×