Innlent

14 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

Hollenskur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í 14 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að smygla um 390 grömmum af kókaíni innvortis.

Tollgæslan í Leifsstöð stöðvaði manninn, sem er um fimmtugt, þegar hann var að koma frá Amsterdam 15. janúar síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×