Innlent

Óshlíð opin milli fjögur og hálffimm

Frá Súðavík.
Frá Súðavík.

Óshlíð verður opin milli fjögur og hálffimm í dag. Þrjú snjóflóð féllu í Súðavíkurhlíð fyrir hádegið og var gripið til þess ráðs að loka bæði Súðavíkurhlíðinni og Óshlíðinni, að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum. Fyrir stundu var svo ákveðið að hleypa umferð um Óshlíðina, sem liggur milli Hnífsdals og Bolungarvíkur, í hálftíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×