Innlent

Póstmannafélagið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

MYND/Teitur

Stjórn og samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Íslandspóst til ríkissáttasemjara. Þetta kemur fram á vef BSRB.

Þar segir að ákvörðunin hafi verið tilkynnt samninganefnd fyrirtækisins á fundi í dag. Fimm fundir hafa verið haldnir á síðustu mánuðum milli deilenda og var það mat samninganefndar Póstmannafélagsins að ef samningar eiga að nást þurfi aðkomu ríkissáttasemjara að málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×