Fagna jafnræði í lyfjakostnaði 25. janúar 2008 11:30 MYND/Getty Images Ólafur Adolfsson, lyfsali á Akranesi fagnar því að þak verði sett á lyfjakostnað allra sjúklinga líkt og nú gildir með afsláttarkort af læknisþjónustu. Hann segir að núverandi kerfi mismuni sjúklingum og sé „neysluhvetjandi“. Þannig sé í sumum tilfellum ódýrara að fá mikið magn af lyfjum. Þá fái sjúklingar of mikið af lyfinu á meðan verið er að prófa hvort það hentar þeim eða ekki. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu áætlar að 1. maí taki nýtt kerfi um lyfjakostnað gildi. Ólafur sem er apótekari í apóteki Vesturlands segir að kerfið í dag sé gallað; „Það mismunar sjúklingum klárlega eftir sjúkdómum." Hann segir að sumir sjúklingar geti lent í því að greiða fleiri hundruð þúsunda í lyfjkostnað á ári, það fari eftir sjúkdómnum. Á sama tíma fái aðri sjúklingar allan lyfjakostnað niðurgreiddan. Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélags Íslands og yfirlæknir á lyflækningum krabbameina á Landsspítala telur eðlilegt að endurskoða kerfið og aðlaga það þannig að allir njóti sömu heilbrigðisþjónustu. „Í prinsippi er eðlilegt að allir sjúklingar njóti sama réttar," segir hann en ítrekar að það fari eftir endanlegri útfærslu kerfisins. Sigurður telur þó mikilvægt að þakið sé ekki of hátt og miðist ekki við almanaksárið, heldur veikindin. „En ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig þetta lítur út." Ólafur telur kostnaðarvitund afar mikilvæga. Allir eigi að bera kostnað, en hann eigi að vera hófstilltur. Þannig umgangist fólk lyf eins og verðmæti. Hætta sé á misnotkun ef lyf eru án kostnaðar fyrir sjúklinginn; „Maður umgengst hluti sem kosta öðruvísi en hluti sem kosta ekki neitt." Tengdar fréttir Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Ólafur Adolfsson, lyfsali á Akranesi fagnar því að þak verði sett á lyfjakostnað allra sjúklinga líkt og nú gildir með afsláttarkort af læknisþjónustu. Hann segir að núverandi kerfi mismuni sjúklingum og sé „neysluhvetjandi“. Þannig sé í sumum tilfellum ódýrara að fá mikið magn af lyfjum. Þá fái sjúklingar of mikið af lyfinu á meðan verið er að prófa hvort það hentar þeim eða ekki. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu áætlar að 1. maí taki nýtt kerfi um lyfjakostnað gildi. Ólafur sem er apótekari í apóteki Vesturlands segir að kerfið í dag sé gallað; „Það mismunar sjúklingum klárlega eftir sjúkdómum." Hann segir að sumir sjúklingar geti lent í því að greiða fleiri hundruð þúsunda í lyfjkostnað á ári, það fari eftir sjúkdómnum. Á sama tíma fái aðri sjúklingar allan lyfjakostnað niðurgreiddan. Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélags Íslands og yfirlæknir á lyflækningum krabbameina á Landsspítala telur eðlilegt að endurskoða kerfið og aðlaga það þannig að allir njóti sömu heilbrigðisþjónustu. „Í prinsippi er eðlilegt að allir sjúklingar njóti sama réttar," segir hann en ítrekar að það fari eftir endanlegri útfærslu kerfisins. Sigurður telur þó mikilvægt að þakið sé ekki of hátt og miðist ekki við almanaksárið, heldur veikindin. „En ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig þetta lítur út." Ólafur telur kostnaðarvitund afar mikilvæga. Allir eigi að bera kostnað, en hann eigi að vera hófstilltur. Þannig umgangist fólk lyf eins og verðmæti. Hætta sé á misnotkun ef lyf eru án kostnaðar fyrir sjúklinginn; „Maður umgengst hluti sem kosta öðruvísi en hluti sem kosta ekki neitt."
Tengdar fréttir Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44