Guðni: Persónuárásir hrekkja og eyðileggja 24. janúar 2008 17:59 Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur framsóknarmenn til þess að slíðra sverðin og segir áfall að sjá á eftir ungu fólki eins og Birni Inga Hrafnssyni úr borgarstjórn. Eins og fram hefur komið ákvað Björn Ingi Hrafnsson að láta af störfum sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Sagðist hann ekki getað starfað áfram vegna þeirra persónulegu árása sem hann hefði orðið fyrir undan farna daga. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það stór tíðindi þegar ungur maður á uppleið í stjórnmálum ákveði að hverfa á braut. „Hin pólitíska umræða hefur verið hörð og uppákomurnar vondar að undanförnu. Það hefur reynt mjög á Björn Inga og sömuleiðis þær árásir sem hann varð fyrir þegar hann varð að mynda nýjan meirihluta í borginni vegna ágreinings innan Sjálfstæðisflokksins vegna REI málsins ," segir Guðni og bendir á að þetta reyni bæði á persónu hans og ekki síður fjölskyldu. "Persónuárásaumræðan verður að hverfa á nýjan leik út úr stjórnmálum. Hún hrekkir og eyðileggur pólitíkina. Ég vil ekki hafa svoleiðis umræðu í mínum flokki." Guðni segist vonast til að menn í Framsóknarflokknum slíðri sverðin og segir að umræða sem þessi megi ekki vera á hinum pólitíska vettvangi, hvar sem menn standi í flokk. Aðspurður hvort hann hafi hvatt Björn Inga til að endurskoða hug sinn segir Guðni að flokksforystan hafi staðið heils hugar á bak við hann í hans málum en Björn Ingi hafi tjá sér að ákvörðunin væri endaleg. „Ég þakkaði honum fyrir störfin og hann vill áfram vinna að uppgangi Framsóknarflokksins," segir Guðni. Björn Ingi sé því ekki að yfirgefa Framsóknarflokkinn þótt hann hætti í borgarstjórn. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvetur framsóknarmenn til þess að slíðra sverðin og segir áfall að sjá á eftir ungu fólki eins og Birni Inga Hrafnssyni úr borgarstjórn. Eins og fram hefur komið ákvað Björn Ingi Hrafnsson að láta af störfum sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Sagðist hann ekki getað starfað áfram vegna þeirra persónulegu árása sem hann hefði orðið fyrir undan farna daga. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir það stór tíðindi þegar ungur maður á uppleið í stjórnmálum ákveði að hverfa á braut. „Hin pólitíska umræða hefur verið hörð og uppákomurnar vondar að undanförnu. Það hefur reynt mjög á Björn Inga og sömuleiðis þær árásir sem hann varð fyrir þegar hann varð að mynda nýjan meirihluta í borginni vegna ágreinings innan Sjálfstæðisflokksins vegna REI málsins ," segir Guðni og bendir á að þetta reyni bæði á persónu hans og ekki síður fjölskyldu. "Persónuárásaumræðan verður að hverfa á nýjan leik út úr stjórnmálum. Hún hrekkir og eyðileggur pólitíkina. Ég vil ekki hafa svoleiðis umræðu í mínum flokki." Guðni segist vonast til að menn í Framsóknarflokknum slíðri sverðin og segir að umræða sem þessi megi ekki vera á hinum pólitíska vettvangi, hvar sem menn standi í flokk. Aðspurður hvort hann hafi hvatt Björn Inga til að endurskoða hug sinn segir Guðni að flokksforystan hafi staðið heils hugar á bak við hann í hans málum en Björn Ingi hafi tjá sér að ákvörðunin væri endaleg. „Ég þakkaði honum fyrir störfin og hann vill áfram vinna að uppgangi Framsóknarflokksins," segir Guðni. Björn Ingi sé því ekki að yfirgefa Framsóknarflokkinn þótt hann hætti í borgarstjórn.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira