Innlent

Boðað til mótmælafundar við ráðhúsið

Ungliðahreyfingar Tjarnarkvartettsins svonefnda, eða Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur, hvetja til mótmæla við ráðhúsið klukkan 11.45 áður en borgarstjórnarfundur hefst.

Í tilkynningu frá hreyfingunum eru félgshyggjuöfl hvött til að sameinast gegn upplausn í borgarstjórn Reykjavíkur, eins og það er orðað í tilkynningu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×