Innlent

Rúmlega 80% bera ekki traust til Ólafs F Magnússonar

Ólafur F Magnússon
Ólafur F Magnússon

81,4% af þeim sem kosið hafa í skoðanakönnun Vísis segjast ekki bera traust til Ólafs F Magnússonar sem borgarstjóra.

Þegar þetta er skrifað hafa yfir fimm þúsund manns kosið og bera 18,6% þeirra traust til Ólafs.

Skoðanakönnun Vísis var sett inn í morgun en þar er einfaldlega spurt. Berðu traust til Ólafs F Magnússonar sem borgarstjóra?

Hægt er að kjósa í könnunni hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×