Innlent

Samhæfingarstöð lokað en enn varað við slæmu veðri víða

MYND/Pjetur

Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð, sem virkjuð var í gærkvöld vegna veðursins, hefur verið lokað. Fram kemur í tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra að enn sé þó slæmt veður víða um land og lítið ferðaveður. Er fólk hvatt til þess að fylgjast vel með veðri og færð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×