Innlent

Fundu LSD og þýfi í húsi í Hafnarfirði

MYND/Hari

Götuhópur fíkniefnadeildarinnar fann 26 skammta af LSD auk ætlaðs þýfis við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Fram kemur í frétt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að einnig hafi verið leitað í bifreið utan við húsið og nutu lögreglumenn aðstoðar fíkniefnaleitarhunds. Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn og yfirheyrður vegna málsins og telst það upplýst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×