Skráðum háskólanemum fjölgar um 70 prósent á sjö árum 22. janúar 2008 11:02 MYND/GVA Skráðum nemendum á háskólastigi á Íslandi hefur fjölgað um nærri 70 prósent frá árinu 2000 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á vef stofnunarinnar kemur fram að ríflega 17.700 manns hafi verið skráðir í háskóla landsins í haust og samtals eru rúmlega 46 þúsund manns skráðir í framhaldsskóla og háskóla í landinu. Það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Hefur skráðum nemendum á framhaldsskólastigi hefur fjölgað um rúm 42 prósent frá árinu 2007. Af þessum 46 þúsund nemendum framhalds- og háskólum eru fjórir fimmtu skráðir í dagskóla, 15 prósent í fjarnám og rúm fjögur prósent í kvöldskóla. Kvöldskólanám hefur verið á undanhaldi allt frá 2003 en það haust voru rúm átta prósent nemenda skráðir í kvöldskólanám. Nemendum í fjarnámi fjölgar hins vegar umtalsvert á sama tíma eða um 3.085, sem er nærri 78 prósenta aukning á tímabilinu. Tölur Hagstofunnar leiða einnig í ljós að rúmlega 1300 grunnskólanemendur voru skráðir til náms í framhaldsskólum landsins síðastliðið haust, 620 piltar og 716 stúlkur. Grunnskólanemendur eru tæp fimm prósent af skráðum nemendum í framhaldsskólum. Að auki taka sumir grunnskólanemendur framhaldsskólaáfanga í grunnskólum og koma ekki fram í þessum tölum. Konur fleiri í öllum deildum HÍ nema einni Þegar litið er til kynjahlutfalla eru konur eru umtalsvert fleiri en karlar meðal nemenda í framhaldsskólum og háskólum. Alls stunda rúmlega 26.300 konur nám á móti ræplega 19.800 körlum. Konur eru því 57,1 prósent nemenda á þessum tveimur skólastigum en hlutur karla er 42,9 prósent. Þegar skipting nemenda eftir kyni er skoðuð í Háskóla Íslands má sjá að konur eru meirihluti nemenda í öllum deildum nema verkfræðideild. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Skráðum nemendum á háskólastigi á Íslandi hefur fjölgað um nærri 70 prósent frá árinu 2000 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á vef stofnunarinnar kemur fram að ríflega 17.700 manns hafi verið skráðir í háskóla landsins í haust og samtals eru rúmlega 46 þúsund manns skráðir í framhaldsskóla og háskóla í landinu. Það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Hefur skráðum nemendum á framhaldsskólastigi hefur fjölgað um rúm 42 prósent frá árinu 2007. Af þessum 46 þúsund nemendum framhalds- og háskólum eru fjórir fimmtu skráðir í dagskóla, 15 prósent í fjarnám og rúm fjögur prósent í kvöldskóla. Kvöldskólanám hefur verið á undanhaldi allt frá 2003 en það haust voru rúm átta prósent nemenda skráðir í kvöldskólanám. Nemendum í fjarnámi fjölgar hins vegar umtalsvert á sama tíma eða um 3.085, sem er nærri 78 prósenta aukning á tímabilinu. Tölur Hagstofunnar leiða einnig í ljós að rúmlega 1300 grunnskólanemendur voru skráðir til náms í framhaldsskólum landsins síðastliðið haust, 620 piltar og 716 stúlkur. Grunnskólanemendur eru tæp fimm prósent af skráðum nemendum í framhaldsskólum. Að auki taka sumir grunnskólanemendur framhaldsskólaáfanga í grunnskólum og koma ekki fram í þessum tölum. Konur fleiri í öllum deildum HÍ nema einni Þegar litið er til kynjahlutfalla eru konur eru umtalsvert fleiri en karlar meðal nemenda í framhaldsskólum og háskólum. Alls stunda rúmlega 26.300 konur nám á móti ræplega 19.800 körlum. Konur eru því 57,1 prósent nemenda á þessum tveimur skólastigum en hlutur karla er 42,9 prósent. Þegar skipting nemenda eftir kyni er skoðuð í Háskóla Íslands má sjá að konur eru meirihluti nemenda í öllum deildum nema verkfræðideild.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira