Innlent

Undirbúa verkföll

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins kaus í dag aðgerðahóp til að hefja undirbúning verkfallsaðgerða. Kristján Gunnarsson, formaður sambandins, segir kveikjuþráðinn orðinn stuttan og ljóst að atvinnurekendur verði ekki dregnir að skammtímasamningi nema með látum. Hann segir þetta þó ekki þýða að samningi til lengri tíma sé alfarið hafnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×