Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna alvarlegs umferðarslyss

MYND/Róbert

Þyrlan Landhelgisgæslunnar er nú á leið að Laugabakka í Húnavatnssýslu þar sem alvarlegt umferðarslys varð fyrir stundu. Litlar upplýsingar er að fá að svo stöddu en svo virðist sem tveir bílar hafi skollið saman á veginum við Laugabakka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×