Laugavegshúsin ekki á borð ráðherra fyrr en eftir tvær vikur 9. janúar 2008 12:17 Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir tilmæli nefndarinnar um að húsin á Laugavegi 4 og 6 verði friðuð muni ekki koma inn á borð menntamálaráðherra fyrr en eftir tvær vikur. Á fundi nefndarinnar í gær var ákveðið að vinna að tillögu þess efnis að húsin verði friðuð og í því ferli felst meðal annars að gefa eigendum húsanna færi á því að gera athugasemdir við tilmælin. Þeir hafa tvær vikur til þess að bregðast við. Aðspurður segir Nikulás Úlfar það rétt að hingað til hafi nefndin ekki litið á húsin sem „kandídata" í friðun. Nefndin hafi hins vegar ávallt lagt áherslu á verndun þessarar götumyndar. Boltinn hafi því verið hjá Reykjavíkurborg því henni hefði verið í lófa lagið að breyta skipulagi á svæðinu þannig að götumyndin myndi halda sér. Það væri hins vegar ekki á færi nefndarinnar að friða hvert einasta hús í tiltekinni götumynd. „Borgin sinnti ekki beiðnum okkar um að fá að sjá það hús sem koma átti í staðinn og steig engin skref í þá átt að vernda götumyndina," segir Nikulás Úlfar. „Við sjáum svo bara myndir af þessu fyrirhugaða hóteli sem við teljum að myndi rýra verulega varðveislugildi Laugavegar 2 sem þegar hefur verið friðað." Hann segir að nefndin hafi því rætt málið á löngum fundi í gær og komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Aðspurður hvort skilja megi ákvörðun nefndarinnar sem viðbrögð við aðgerðaleysi borgarinnar í málinu játar Nikulás því. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir tilmæli nefndarinnar um að húsin á Laugavegi 4 og 6 verði friðuð muni ekki koma inn á borð menntamálaráðherra fyrr en eftir tvær vikur. Á fundi nefndarinnar í gær var ákveðið að vinna að tillögu þess efnis að húsin verði friðuð og í því ferli felst meðal annars að gefa eigendum húsanna færi á því að gera athugasemdir við tilmælin. Þeir hafa tvær vikur til þess að bregðast við. Aðspurður segir Nikulás Úlfar það rétt að hingað til hafi nefndin ekki litið á húsin sem „kandídata" í friðun. Nefndin hafi hins vegar ávallt lagt áherslu á verndun þessarar götumyndar. Boltinn hafi því verið hjá Reykjavíkurborg því henni hefði verið í lófa lagið að breyta skipulagi á svæðinu þannig að götumyndin myndi halda sér. Það væri hins vegar ekki á færi nefndarinnar að friða hvert einasta hús í tiltekinni götumynd. „Borgin sinnti ekki beiðnum okkar um að fá að sjá það hús sem koma átti í staðinn og steig engin skref í þá átt að vernda götumyndina," segir Nikulás Úlfar. „Við sjáum svo bara myndir af þessu fyrirhugaða hóteli sem við teljum að myndi rýra verulega varðveislugildi Laugavegar 2 sem þegar hefur verið friðað." Hann segir að nefndin hafi því rætt málið á löngum fundi í gær og komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Aðspurður hvort skilja megi ákvörðun nefndarinnar sem viðbrögð við aðgerðaleysi borgarinnar í málinu játar Nikulás því.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira