Innlent

Réttindalaus á bíl um borð í Herjólfi

MYND/GVA

Lögreglulmenn frá Selfossi gripu nýverið réttindalausann ökumann um borð í Herjólfi þar sem skipið lá við bryggju í Þorlákshöfn.

Maðurinn var að færa bílinn til á bílaþilfarinu þegar lögreglu bar að. Brotið jafngildir því að hann hafi verið tekinn í umferðinni uppi á landi, því Herjólfur er talinn þjóðvegur til Vestmannaeyja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×