Innlent

Flugeldaóðir unglingar í Grindavík

Lögreglan á Suðurnesjum var hvað eftir annað kölluð út í gærkvöldi vegna þess að unglingar í Grindavík voru að sprengja flugelda og heimatilbúnar sprengjur.

Bæði var sprengt við heimahús og við félagsheimilið Festi. Hópur unglinga var þarna að verki og segjast íbúar vera orðnir lang þreyttir á sprengingum í bænum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×