Innlent

Geir útilokar ekki ráðherraskipti

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir engin ráðherraskipti yfirvofandi í ríkisstjórninni en útilokar ekki að það geti gerst á kjörtímabilinu.

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórtán mánuðum spáðu margir því að skipt yrði um ráðherra og það þegar eftir fyrsta árið, og var einkum nefnt að Björn Bjarnason myndi víkja sem dóms og kirkjumálaráðherra og að Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðissflokksins í Suðvesturkjördæmi, kæmi inn.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.