Innlent

Ermarsundshetju fagnað

Benedikt Hjartarsyni var fagnað í móttöku starfsfólks ÍTR á Ylströndinni í Nauthólsvík nú seinnipartinn í tilefni sunds hans yfir Ermarsund síðast liðinn miðvikudag.

Hann var fyrstur Íslendinga til að synda yfir sundið en það hefur freistað margra en ekki hefur öllum tekist að klára það. Benedikt var um 16 klukkustundir á leiðinni og sagði kankvís þegar hann kom að landi í Frakklandi að hann ætlaði aldrei aftur að synda í sjó.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×