Innlent

Par handtekið í Borgarfirði eftir fíkniefnafund

Lögreglan í Borgarnesi gerði húsleit í einbýlishúsi í uppsveitum Borgarfjarðar síðdegis í gær og handtók par á þrítugsaldri vegna fíkniefna sem þar fundust. Hátt í 30 grömm af meintum kannabisfræjum og maríjúana fundust við leitina. Parinu var sleppt að loknum yfirheyrslum. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×