Innlent

Síldveiðiskipin aftur komin í íslensku lögsöguna

Íslensku síldveiðiskipin eru aftur komin inn í íslensku lögsöguna, en um helgina reyndu þau fyrir sér í færeysku lögsögunni.

Þau veiða síldina og makrílinn í troll og er nokkuð um að tvö skip dragi saman eitt troll. Með því móti virka trollin rétt undir yfirborðinu og kann það að skýra að hluta hversu mikið veiðist af makríl með síldinni.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.