Zeppelin-dúett breytir um nafn 17. nóvember 2008 03:00 Ekkert Led Zeppelin Jimmy Page hyggst ekki notast við Led Zeppelin-nafnið þegar hann ferðast um heiminn með John Paul Jones og Jason Bonham. Led Zeppelin-goðsagnirnar Jimmy Page og John Paul Jones hafa ákveðið að halda í tónleikaferð um heiminn ásamt syni trommarans Johns Bonham, Jason. Robert Plant verður hins vegar víðs fjarri og því stendur ekki til að notast við nafnið Led Zeppelin. „Án Plants kemur ekki til greina að notast við nafnið. Zeppelin er ekki til án hans," segir talsmaður hinnar nýskipuðu sveitar. Leit stendur nú yfir að eftirmanni hans. Aðdáendur rokkgrúppunnar hefur lengi dreymt um að fá Led Zeppelin saman á ný. Þeir draumar virtust ætla að rætast þegar þeir tróðu upp til minningar um útgefanda sinn, Ahmet Ertegun. Þar fóru þeir á kostum og spiluðu marga af sínum þekktustu slögurum, áhorfendum til mikillar gleði. Í janúar leit allt út fyrir að Zeppelin kæmi saman og myndi halda í tónleikaferð en það var slegið af í lok síðasta mánaðar. Nafnið Led Zeppelin hefur jafnframt verið lagt til hliðar. Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Led Zeppelin-goðsagnirnar Jimmy Page og John Paul Jones hafa ákveðið að halda í tónleikaferð um heiminn ásamt syni trommarans Johns Bonham, Jason. Robert Plant verður hins vegar víðs fjarri og því stendur ekki til að notast við nafnið Led Zeppelin. „Án Plants kemur ekki til greina að notast við nafnið. Zeppelin er ekki til án hans," segir talsmaður hinnar nýskipuðu sveitar. Leit stendur nú yfir að eftirmanni hans. Aðdáendur rokkgrúppunnar hefur lengi dreymt um að fá Led Zeppelin saman á ný. Þeir draumar virtust ætla að rætast þegar þeir tróðu upp til minningar um útgefanda sinn, Ahmet Ertegun. Þar fóru þeir á kostum og spiluðu marga af sínum þekktustu slögurum, áhorfendum til mikillar gleði. Í janúar leit allt út fyrir að Zeppelin kæmi saman og myndi halda í tónleikaferð en það var slegið af í lok síðasta mánaðar. Nafnið Led Zeppelin hefur jafnframt verið lagt til hliðar.
Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira