Innlent

Lögreglan lenti í umferðaróhappi

Lögreglan lenti í árekstri við bifreið Orkuveitunnar.
Lögreglan lenti í árekstri við bifreið Orkuveitunnar. Mynd/ Andri Þórsson

Töluvert hefur verið um árekstra í morgun sökum hálku og slæmrar færðar, en sem betur fer hafa allir sloppið ómeiddir. Alls hafa fimmtán umferðaróhöpp verið tilkynnt frá því klukkan sjö í morgun. Meðal annars lenti lögreglubíll á öfugum vegarhelmingi á Hálsabraut á móts B&L og hafnaði á bifreið Orkuveitunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×