Segir lögreglu hafa beitt lágmarks valdbeitingu 22. nóvember 2008 20:00 Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. ,,Varnarúðinn var það eina sem við beittum. Það var tekist á þetta verkefni með algjöri lágmarks valdbeitingu," sagði Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi um atburði dagsins. Hundruð mótmælenda söfnuðust saman við lögreglustöðina á Hverfisgötu síðdegis og kröfðust þess að Haukur Hilmarsson, sem dró Bónusfánann að húni Alþingishússins fyrir tveimur vikum, yrði sleppt úr fangelsi. Piparúða var beitt á mótmælendur en um sexleytið var Haukur leystur úr haldi. ,,Jú, það er alveg ljóst ekki þetta er ekki það sem við eigum að venjast," sagði Stefán aðspurður hvort það sé alvarlegur hlutur þegar hópur fólks ræðst inn á lögreglustöð líkt og í dag. Stefán sagði að piparúðanum hafi verið beint að fólki sem var að brjótast inn á lögreglustöðina með grjóti og spýtum. Það hafi verið eina leiðin til að fá mótmælendur út úr húsinu. Stefán á ekki von á því að neinn verði handtekinn í tengslum við atburði dagsins. Lögreglustjórinn býst við að viðbúnaður lögreglu verði með svipuðum hætti að viku liðinni. ,,Við höfum mjög skýru og afmörkuðu hlutverkni að gegna þegar kemur að mótmælum. Við eigum að tryggja það að menn geti komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Við munum sinna því hér eftir sem hingað til." Tengdar fréttir Geir Jón: 400 til 500 mótmælendur þegar mest var ,,Við urðum að beita varnarúða gegn fólki sem var að ryðjast inn í húsið og hafði brotið gler í hurðum til að koma því út úr anddyrinu. En við beittum úðanum ekki gegn fjöldanum," sagði Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, í samtali við Vísi. 22. nóvember 2008 17:18 Mótmælendur réðust inn á lögreglustöðina við Hlemm Fjölmennur hópur mótmælenda réðst fyrir stundu inn í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hlemmi og tók sér stöðu þar. 22. nóvember 2008 16:49 Flaggari handtekinn í Alþingishúsinu í gær Annar þeirra sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði var handtekinn í gærkvöldi. Lögregla greip manninn þar sem hann var í vísindaferð með háskólafélögum á Alþingi. Honum var umsvifalaust gert að afplána eldri dóm án lögbundins fyrirvara og það degi fyrir boðuð mótmæli í miðbænum. 22. nóvember 2008 12:16 Haukur Bónusfánaflaggari laus úr haldi Haukur Hilmarsson sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði og var handtekinn í gærkvöldi var sleppt lausum nú fyrir stundu. Fjölmennur hópur fólks hafði þá staðið fyri mótmælum fyrir utan lögreglustöðina við Hlemm og krafist þess að honum yrði sleppt. 22. nóvember 2008 18:05 Mótmæla handtöku á flaggara Hópur fólks hyggst mótmæla handtöku piltsins sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum, fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu um fjögurleytið í dag. 22. nóvember 2008 15:05 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
,,Varnarúðinn var það eina sem við beittum. Það var tekist á þetta verkefni með algjöri lágmarks valdbeitingu," sagði Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi um atburði dagsins. Hundruð mótmælenda söfnuðust saman við lögreglustöðina á Hverfisgötu síðdegis og kröfðust þess að Haukur Hilmarsson, sem dró Bónusfánann að húni Alþingishússins fyrir tveimur vikum, yrði sleppt úr fangelsi. Piparúða var beitt á mótmælendur en um sexleytið var Haukur leystur úr haldi. ,,Jú, það er alveg ljóst ekki þetta er ekki það sem við eigum að venjast," sagði Stefán aðspurður hvort það sé alvarlegur hlutur þegar hópur fólks ræðst inn á lögreglustöð líkt og í dag. Stefán sagði að piparúðanum hafi verið beint að fólki sem var að brjótast inn á lögreglustöðina með grjóti og spýtum. Það hafi verið eina leiðin til að fá mótmælendur út úr húsinu. Stefán á ekki von á því að neinn verði handtekinn í tengslum við atburði dagsins. Lögreglustjórinn býst við að viðbúnaður lögreglu verði með svipuðum hætti að viku liðinni. ,,Við höfum mjög skýru og afmörkuðu hlutverkni að gegna þegar kemur að mótmælum. Við eigum að tryggja það að menn geti komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Við munum sinna því hér eftir sem hingað til."
Tengdar fréttir Geir Jón: 400 til 500 mótmælendur þegar mest var ,,Við urðum að beita varnarúða gegn fólki sem var að ryðjast inn í húsið og hafði brotið gler í hurðum til að koma því út úr anddyrinu. En við beittum úðanum ekki gegn fjöldanum," sagði Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, í samtali við Vísi. 22. nóvember 2008 17:18 Mótmælendur réðust inn á lögreglustöðina við Hlemm Fjölmennur hópur mótmælenda réðst fyrir stundu inn í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hlemmi og tók sér stöðu þar. 22. nóvember 2008 16:49 Flaggari handtekinn í Alþingishúsinu í gær Annar þeirra sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði var handtekinn í gærkvöldi. Lögregla greip manninn þar sem hann var í vísindaferð með háskólafélögum á Alþingi. Honum var umsvifalaust gert að afplána eldri dóm án lögbundins fyrirvara og það degi fyrir boðuð mótmæli í miðbænum. 22. nóvember 2008 12:16 Haukur Bónusfánaflaggari laus úr haldi Haukur Hilmarsson sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði og var handtekinn í gærkvöldi var sleppt lausum nú fyrir stundu. Fjölmennur hópur fólks hafði þá staðið fyri mótmælum fyrir utan lögreglustöðina við Hlemm og krafist þess að honum yrði sleppt. 22. nóvember 2008 18:05 Mótmæla handtöku á flaggara Hópur fólks hyggst mótmæla handtöku piltsins sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum, fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu um fjögurleytið í dag. 22. nóvember 2008 15:05 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Geir Jón: 400 til 500 mótmælendur þegar mest var ,,Við urðum að beita varnarúða gegn fólki sem var að ryðjast inn í húsið og hafði brotið gler í hurðum til að koma því út úr anddyrinu. En við beittum úðanum ekki gegn fjöldanum," sagði Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, í samtali við Vísi. 22. nóvember 2008 17:18
Mótmælendur réðust inn á lögreglustöðina við Hlemm Fjölmennur hópur mótmælenda réðst fyrir stundu inn í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hlemmi og tók sér stöðu þar. 22. nóvember 2008 16:49
Flaggari handtekinn í Alþingishúsinu í gær Annar þeirra sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði var handtekinn í gærkvöldi. Lögregla greip manninn þar sem hann var í vísindaferð með háskólafélögum á Alþingi. Honum var umsvifalaust gert að afplána eldri dóm án lögbundins fyrirvara og það degi fyrir boðuð mótmæli í miðbænum. 22. nóvember 2008 12:16
Haukur Bónusfánaflaggari laus úr haldi Haukur Hilmarsson sem flaggaði Bónusfána á Alþingishúsinu í mótmælum fyrir hálfum mánuði og var handtekinn í gærkvöldi var sleppt lausum nú fyrir stundu. Fjölmennur hópur fólks hafði þá staðið fyri mótmælum fyrir utan lögreglustöðina við Hlemm og krafist þess að honum yrði sleppt. 22. nóvember 2008 18:05
Mótmæla handtöku á flaggara Hópur fólks hyggst mótmæla handtöku piltsins sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum, fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu um fjögurleytið í dag. 22. nóvember 2008 15:05