Innlent

Eldur í verksmiðjuhúsnæði við Holtagarða

Eldur kviknaði í fimm þúsund fermetra tómu verslunarhúsnæði við Holtagarða á sjöunda tímanum í morgun.

Eldsupptök voru í rafmagnsleiðslum og gekk vel að slökkva þenn eld, en síðar kom í ljós að hann hafði teygt sig upp í þakklæðninguna og var þar glóðareldur. Slökkviliðsmenn þurftu því að fara upp á þak og rjúfa það til að komast að honum. Síðan var rýmið reykræst.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×