Lifandi hiphop 13. október 2008 02:30 Tónlistarmaðurinn Rain er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira