Óperur á neti 26. september 2008 06:00 Kristin Sigmundsson geta menn nú loks séð í Metropolitan án þess að fljúga til New York. Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Metropolitan Opera í New York er fremst í flokki þeirra óperuhúsa heimsins sem vilja halda sér í takt við tímann. Þar er uppi sú hreyfing að heimta að óperusöngvarar grenni sig, þar er lengst komið tæknivæðingu í þjónustu við áhugamenn um óperur á netinu. Nú er í bígerð þjónusta sem býður áskrift að hljóðritum og myndritum af sviðsetningum Met, eins og óperan er kölluð. Met Player tekur til starfa 22. október og þar má heyra 120 hljóðritanir og sjá 50 myndrit af sviðsetningum hússins. Fleiri verk í fleiri útgáfum munu bætast við næstu mánuði. Mánaðarleg áskrift er 14,99 dalir en ársáskrift er 149,99 dalir. Þá má heyra eða sjá skemmri búta fyrir lægra verð. Fyrir ársgjald hefur áskrifandi aðgang að öllum katalóknum í stórum eða smáum skömmtum. Forsmekkinn að þessari merkilegu þjónustu má finna á www.metplayer.org/preview.- pbb
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira