Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati.
Hér að neðan má sjá úrvalsliðið sem Tómas og Magnús völdu.
Markvörður:
Gunnleifur Gunnleifsson, HK
Varnarmenn:
Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík
Hallgrímur Jónasson, Kelfavík
Tommy Nielsen, FH
Miðjumenn:
Davíð Þór Viðarsson, FH
Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík
Scott Ramsey, Grindavík
Jóhann Berg Guðmundsson, Breiðablik
Tryggvi Guðmundsson, FH
Sóknarmenn:
Atli Viðar Björnsson, FH
Guðmundur Steinarsson, Keflavík
Varamannabekkur: Hannes Þór Halldórsson (Fram), Halldór Hermann Jónsson (Fram), Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR), Jónas Guðni Sævarsson (KR), Simun Samuelsen (Keflavík), Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir), Ólafur Páll Snorrason (Fjölnir)