Innlent

Snæbjörn selur hlut sinn í Bjarti

Snæbjörn Arngrímsson.
Snæbjörn Arngrímsson.

Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi hjá forlaginu Veröld, hefur keypt hlut Snæbjörns Arngrímssonar í annari bókaútgáfu, Bjarti. Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í dag.

Félögin tvö hafa frá því í fyrra verið hluti af samsteypunni Bjartur-Veröld en Bjartur og Veröld hafa verið rekin sem dótturfélög hvort í sínu lagi. Snæbjörn, sem stofnaði Bjart, hefur búið í Danmörku að undanförnu þar sem hann hefur sinnt útgáfustörfum í gegnum forlagi Hr. Ferdinand.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×