Innlent

Hafa skuldbundið sig til að sinna loftferðaeftirliti á Íslandi

Frakkland, Bandaríkin, Spánn og Pólland hafa skuldbundið sig til að sinna loftferðaeftirliti á Íslandi næstu 2-3 árin. Þetta var staðfest á fundi Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, með framkvæmdastjóra Nato í Brussel nú síðdegis, en Geir er fundaherferð í Lúxemborg og Belgíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×