Fyrsta alvöru sólóplatan 25. nóvember 2008 05:15 Guðmundur Pétursson Hefur gefið út Ologies, sem telst vera hans fyrsta alvöru sólóplata. fréttablaðið/arnþór Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. „Hún tafðist í margar vikur í framleiðslu út af gjaldeyriskreppu," segir hann um nýju plötuna. „Framleiðslan var komin það langt að það var engin ástæða til að snúa aftur en hún fór í gang á óheppilegum tíma." Á plötunni blandar Guðmundur saman margvíslegum stefnum, þar á meðal rokki, djassi, kvikmynda- og heimstónlist og óhefðbundinni tónlist. Honum til halds og trausts eru meðal annars Matthías Hemstock trommu- og slagverksleikari, Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari og Styrmir Hauksson hljóðhönnuður. Að sögn Guðmundar fór gríðarlegur tími í gerð plötunnar, sem hann byrjaði að semja í byrjun síðasta árs. Eftir að hafa unnið í henni í heilt ár notaði hann síðastliðið sumar í eftirvinnslu. Guðmundur stefnir á tónleikahald eftir áramót og er þegar búinn að setja saman nýja hljómsveit, sem bætist í hóp þeirra fjölmörgu sveita sem hann hefur spilað með í gegnum tíðina. Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. „Hún tafðist í margar vikur í framleiðslu út af gjaldeyriskreppu," segir hann um nýju plötuna. „Framleiðslan var komin það langt að það var engin ástæða til að snúa aftur en hún fór í gang á óheppilegum tíma." Á plötunni blandar Guðmundur saman margvíslegum stefnum, þar á meðal rokki, djassi, kvikmynda- og heimstónlist og óhefðbundinni tónlist. Honum til halds og trausts eru meðal annars Matthías Hemstock trommu- og slagverksleikari, Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari og Styrmir Hauksson hljóðhönnuður. Að sögn Guðmundar fór gríðarlegur tími í gerð plötunnar, sem hann byrjaði að semja í byrjun síðasta árs. Eftir að hafa unnið í henni í heilt ár notaði hann síðastliðið sumar í eftirvinnslu. Guðmundur stefnir á tónleikahald eftir áramót og er þegar búinn að setja saman nýja hljómsveit, sem bætist í hóp þeirra fjölmörgu sveita sem hann hefur spilað með í gegnum tíðina.
Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira