Fagna jafnræði í lyfjakostnaði 25. janúar 2008 11:30 MYND/Getty Images Ólafur Adolfsson, lyfsali á Akranesi fagnar því að þak verði sett á lyfjakostnað allra sjúklinga líkt og nú gildir með afsláttarkort af læknisþjónustu. Hann segir að núverandi kerfi mismuni sjúklingum og sé „neysluhvetjandi“. Þannig sé í sumum tilfellum ódýrara að fá mikið magn af lyfjum. Þá fái sjúklingar of mikið af lyfinu á meðan verið er að prófa hvort það hentar þeim eða ekki. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu áætlar að 1. maí taki nýtt kerfi um lyfjakostnað gildi. Ólafur sem er apótekari í apóteki Vesturlands segir að kerfið í dag sé gallað; „Það mismunar sjúklingum klárlega eftir sjúkdómum." Hann segir að sumir sjúklingar geti lent í því að greiða fleiri hundruð þúsunda í lyfjkostnað á ári, það fari eftir sjúkdómnum. Á sama tíma fái aðri sjúklingar allan lyfjakostnað niðurgreiddan. Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélags Íslands og yfirlæknir á lyflækningum krabbameina á Landsspítala telur eðlilegt að endurskoða kerfið og aðlaga það þannig að allir njóti sömu heilbrigðisþjónustu. „Í prinsippi er eðlilegt að allir sjúklingar njóti sama réttar," segir hann en ítrekar að það fari eftir endanlegri útfærslu kerfisins. Sigurður telur þó mikilvægt að þakið sé ekki of hátt og miðist ekki við almanaksárið, heldur veikindin. „En ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig þetta lítur út." Ólafur telur kostnaðarvitund afar mikilvæga. Allir eigi að bera kostnað, en hann eigi að vera hófstilltur. Þannig umgangist fólk lyf eins og verðmæti. Hætta sé á misnotkun ef lyf eru án kostnaðar fyrir sjúklinginn; „Maður umgengst hluti sem kosta öðruvísi en hluti sem kosta ekki neitt." Tengdar fréttir Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Ólafur Adolfsson, lyfsali á Akranesi fagnar því að þak verði sett á lyfjakostnað allra sjúklinga líkt og nú gildir með afsláttarkort af læknisþjónustu. Hann segir að núverandi kerfi mismuni sjúklingum og sé „neysluhvetjandi“. Þannig sé í sumum tilfellum ódýrara að fá mikið magn af lyfjum. Þá fái sjúklingar of mikið af lyfinu á meðan verið er að prófa hvort það hentar þeim eða ekki. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu áætlar að 1. maí taki nýtt kerfi um lyfjakostnað gildi. Ólafur sem er apótekari í apóteki Vesturlands segir að kerfið í dag sé gallað; „Það mismunar sjúklingum klárlega eftir sjúkdómum." Hann segir að sumir sjúklingar geti lent í því að greiða fleiri hundruð þúsunda í lyfjkostnað á ári, það fari eftir sjúkdómnum. Á sama tíma fái aðri sjúklingar allan lyfjakostnað niðurgreiddan. Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélags Íslands og yfirlæknir á lyflækningum krabbameina á Landsspítala telur eðlilegt að endurskoða kerfið og aðlaga það þannig að allir njóti sömu heilbrigðisþjónustu. „Í prinsippi er eðlilegt að allir sjúklingar njóti sama réttar," segir hann en ítrekar að það fari eftir endanlegri útfærslu kerfisins. Sigurður telur þó mikilvægt að þakið sé ekki of hátt og miðist ekki við almanaksárið, heldur veikindin. „En ég bíð spenntur eftir að sjá hvernig þetta lítur út." Ólafur telur kostnaðarvitund afar mikilvæga. Allir eigi að bera kostnað, en hann eigi að vera hófstilltur. Þannig umgangist fólk lyf eins og verðmæti. Hætta sé á misnotkun ef lyf eru án kostnaðar fyrir sjúklinginn; „Maður umgengst hluti sem kosta öðruvísi en hluti sem kosta ekki neitt."
Tengdar fréttir Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Þak sett á lyfjakostnað allra sjúklinga Þak verður sett á lyfjakostnað allra sjúklinga á þessu ári og síðar einnig á aðra kostnaðarþætti sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. Nefnd um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu vinnur að því að einfalda það kerfi sem nú er við lýði. 23. janúar 2008 14:44