Innlent

Fjármálaráðherra í hádegisviðtali Markaðarins í dag

MYND/GVA

Árni Mathiesen fjármálaráðherra verður gestur í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 og Vísi í dag. Þar mun hann ræða stöðu bankanna og stöðuna almennt á fjármálamarkaði. Enn fremur er ætlunin að ræða evruna og Evrópusambandið en Evrópumál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×