Augljóst að kosningasjóður borgaði fötin segir fyrrverandi formaður SUF 20. janúar 2008 12:14 Björn Ingi Hrafnsson. MYND/Gunnar Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. Upphaf málsins má rekja til bréfs sem að Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður flokksins, sendi flokksmönnum í Reykjavík. Í bréfinu var meðal annars fjallað um fatakaup forystumannaflokksins í borginni og sagt gróusögur hafi grasserað um að þeir hafi fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 keypt sér föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Í nýjum pistli á heimasíðu sem að Haukur Logi Karlsson, fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna, heldur úti segist Haukur hafa séð fötin á kosningaskrifstofu flokksin sá sínum tíma. Haukur segir augljóst að Björn Ingi hafi fengið fötin frítt á kostnað kosningasjóðsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, enda hafi Björn Ingi passað sig á að þræta ekki fyrir það. Haukur segir rétt að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin en bókhaldi einstakra kosningabaráttan sé haldið aðskyldu frá flokksskrifstofunni. Haukur Logi segir að þegar hann hafi setið í stjórn kjördæmasambands Reykjavíkur hafi hann ítrekað kallað eftir reikningum úr kosningabaráttu flokksins. Mjög fáir einstaklingar fái hins vegar að sjá reikningana og hann ekki fengið að sjá þá þrátt fyrir að kosningabaráttan sé háð á ábyrgð stjórnar kjördæmasambandsins. Björn Ingi tilkynnti fréttastofu fyrir hádegi að hann ætlaði ekki að tjá sig um málið í dag. Í viðtali hjá Ríkissjónvarpinu í gær svaraði Björn Ingi því ekki beint hvort að hann hefði keypt fötin fyrir peninga flokksins. Björn sagðist þreyttur á innanflokkserjum og þurfa að íhuga hvort að hann treysti sér til að starfa áfram undir merkjum flokksins. Í gærkvöldi sendi Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík frá sér yfirlýsingu þar sem það segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni. Sambandið segir bréf Guðjóns Ólafs sem sent var vera vanhugsað og alls ekki flokknum og starfinu í Reykjavík til framdráttar. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna segir í pistli heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabáráttu. Hann hafi kallað eftir reikningum kosningabaráttunnar þegar hann sat í stjórn kjördæmasambandsins í Reykjavík en ekki fengið. Upphaf málsins má rekja til bréfs sem að Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður flokksins, sendi flokksmönnum í Reykjavík. Í bréfinu var meðal annars fjallað um fatakaup forystumannaflokksins í borginni og sagt gróusögur hafi grasserað um að þeir hafi fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 keypt sér föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Í nýjum pistli á heimasíðu sem að Haukur Logi Karlsson, fyrrverandi formaður ungra Framsóknarmanna, heldur úti segist Haukur hafa séð fötin á kosningaskrifstofu flokksin sá sínum tíma. Haukur segir augljóst að Björn Ingi hafi fengið fötin frítt á kostnað kosningasjóðsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, enda hafi Björn Ingi passað sig á að þræta ekki fyrir það. Haukur segir rétt að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin en bókhaldi einstakra kosningabaráttan sé haldið aðskyldu frá flokksskrifstofunni. Haukur Logi segir að þegar hann hafi setið í stjórn kjördæmasambands Reykjavíkur hafi hann ítrekað kallað eftir reikningum úr kosningabaráttu flokksins. Mjög fáir einstaklingar fái hins vegar að sjá reikningana og hann ekki fengið að sjá þá þrátt fyrir að kosningabaráttan sé háð á ábyrgð stjórnar kjördæmasambandsins. Björn Ingi tilkynnti fréttastofu fyrir hádegi að hann ætlaði ekki að tjá sig um málið í dag. Í viðtali hjá Ríkissjónvarpinu í gær svaraði Björn Ingi því ekki beint hvort að hann hefði keypt fötin fyrir peninga flokksins. Björn sagðist þreyttur á innanflokkserjum og þurfa að íhuga hvort að hann treysti sér til að starfa áfram undir merkjum flokksins. Í gærkvöldi sendi Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík frá sér yfirlýsingu þar sem það segist standa fyllilega við bakið á Birni Inga Hrafnssyni. Sambandið segir bréf Guðjóns Ólafs sem sent var vera vanhugsað og alls ekki flokknum og starfinu í Reykjavík til framdráttar.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira