Ólíklegt að Bobby verði jarðsettur á Þingvöllum 20. janúar 2008 12:32 Bobby Fischer. Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. Stuðningshópur hans vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á Þingvöllum. Lúðvík Bergvinssonar alþingismaður, sem situr í Þingvallanefnd telur ólíklegt að svo verði. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Lúðvík að þjóðargrafreiturinn væri einkum ætlaður þeim sem í gegnum lífshlaup sitt hafi verið sverð, sómi og skjöldur fyrir land og þjóð. Hann kvaðst þó tilbúinn að ræða málið ef Björn Bjarnason, formaður nefndarinnar vilji taka málið upp þar. Aðeins tveir menn hvíla í þjóðargrafreitnum, þeir Einar Benediktsson og Jónas Hallgrímsson. Í raun er það þó ekki í höndum Íslendinga að ákveða hvort Fischer verður jarðsettur hér á landi heldur nánustu aðstandenda hans. Bobby Fischer átti unnustu sem er væntanleg hingað til lands á morgun frá Japan og ætla stuðningsmennirnir að leggja tillögur sínar fyrir hana. Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvar jarðsetja skuli skáksnillinginn Bobby Fischer. Stuðningshópur hans vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á Þingvöllum. Lúðvík Bergvinssonar alþingismaður, sem situr í Þingvallanefnd telur ólíklegt að svo verði. Í samtali við fréttastofu í morgun sagði Lúðvík að þjóðargrafreiturinn væri einkum ætlaður þeim sem í gegnum lífshlaup sitt hafi verið sverð, sómi og skjöldur fyrir land og þjóð. Hann kvaðst þó tilbúinn að ræða málið ef Björn Bjarnason, formaður nefndarinnar vilji taka málið upp þar. Aðeins tveir menn hvíla í þjóðargrafreitnum, þeir Einar Benediktsson og Jónas Hallgrímsson. Í raun er það þó ekki í höndum Íslendinga að ákveða hvort Fischer verður jarðsettur hér á landi heldur nánustu aðstandenda hans. Bobby Fischer átti unnustu sem er væntanleg hingað til lands á morgun frá Japan og ætla stuðningsmennirnir að leggja tillögur sínar fyrir hana.
Innlent Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira